Gjafaöskjur
Hjá okkur getur þú fengið hinar ýmsu gjafaöskjur/óvissupakka með sokkum, nærbuxum eða bæði, tilvalið sem tækifærisgjöf en allar pantanir eru afhentar í Smart Socks gjafaöskjum sem er hægt að pakka inn t.d. sem jólagjöf.
Gerum einnig tilboð í stærri pantanir fyrir fyrirtæki og stofnanir og skulu þær fyrirspurnir berast á info@smartsocks.is. Væri ekki gaman að gleðja vinnufélaga með fallegum jólasokkum í desember?
ATH í desember er hægt að biðja um að gjafaöskjur innihaldi eingöngu jólasokka og er sú beiðni sett í athugsasemd þegar gengið er frá pöntun.
3 pör af sokkum

Verð 3.990.-
5 pör af sokkum

Verð 5.990.-
3 pör af nærbuxum

Verð 6.490.-
5 pör af nærbuxum

Verð 9.490.-
2+2 naríur og sokkar

Verð 6.980.-
Hvernig virkar SMART SOCKS
SETTU SAMAN PAKKA
Veldu samsetningu af sokkum, nærbuxum eða bæði.
Veldu svo hversu mörg pör þú vilt fá, eða gefa, í hverjum mánuði
GAKKTU FRÁ ÁSKRIFT
Settu inn allar nauðsynlegar upplýsingar um þig eða þann sem þú vilt gefa áskriftina.
Mundu að þú getur fengið fyrstu sendingu senda til þín ef að um gjöf er að ræða.
ALLT KLÁRT
Nýir sokkar, nærbuxur eða bæði munu nú berast inn um lúguna hjá þér, eða þeim sem þú gafst áskrift, í hverjum mánuði.
ATH að við sendum pakkana frá okkur í kringum 15. hvers mánaðar!!
