SMART
FJÁRAFLANIR
SVONA PANTAR ÞÚ FJÁRÖFLUNARSOKKA
Verð á sokkapar er 930 kr. með vsk.
Algengt er að sokkaparið sé svo selt á 2000 kr. í fjáröflunarskyni

Þú færð sokkaskjal hjá okkur sem þú getur sérmerkt þínu félagi

Ferð af stað í fjáröflunina og tekur saman allar pantanir

15. hvers mánaðar sendir þú okkur fjölda pantana og greiðir 25% staðfestingargjald af pöntunum

Við afhendum þær pantanir 5. næsta mánaðar og greitt er þá restin af pöntuninni
SÉRHANNAÐIR SOKKAR

Þú hefur samband við SMARTSOCKS og við komum með tillögu að sokkum sem er svo þróuð áfram með þér þar til lokahönnun liggur fyrir

3 stærðir eru í boði (36- 39, 39-42 og 43-45) og er lágmarkspöntun 300 pör pr stærð. ATH að ekki er nauðsynlegt að taka allar stærðir, 300 pör er lágmark (ein stærð).

Afgreiðslutími er ca 6 vikur frá því að hönnun á sokkum liggur fyrir. 50% innborgun í byrjun og 50% greitt 2 vikum eftir afhendingu.

Verð pr par er 750 + vsk en einnig er hægt að fá tilboð frá okkur ef um mikið magn er að ræða
SÝNISHORN

