fbpx
SmartSocks_logo_White

 Þjónusta Smart Socks gengur útá það að fá mánaðarlegar sendingar af sokkum og nærbuxum inn um lúguna hjá sér. Sendingargjald er innifalið í mánaðargjaldi og er enginn uppsagnarfrestur. Mánaðargjald er frá 1.590.-

Gjafaáskriftir eru einnig í boði þar sem hægt er að gefa áskrift af sokkum og/eða nærbuxum í 3, 6 eða 12 mánuði og er verð frá 4.770.-

Einnig bjóðum við uppá nokkrar mismunandi gjafaöskjur sem eru tilvaldar sem tækifærisgjafir og er verð frá 3.990.-

 

Er fjáröflun framundan? 

Fjáröflun með Smart Socks

  • Verð pr par er 930.- en algengt er að það sé selt á 2.000.- í fjáröflunarskyni
  • Ekkert lágmark er á pöntuðu magni og því hentar þetta einstaklingum jafnt sem hópum
  • Eftir að sölu lýkur er greitt 25% staðfestingargjald og svo er restin greidd við afhendingu
  • Allir fá auglýsingu til að deila á samfélagsmiðlum og skjal til að halda utanum söluna 

Viljir þú fá frekari upplýsingar, endilega sendu okkur póst á info@smartsocks.is

1.

Þú færð auglýsingu hjá okkur sem þú getur sérmerkt þínu félagi

2.

Ferð af stað í fjáröflunina og tekur saman allar pantanir

3.

Pöntun er skilað inn á fyrirfram ákveðnum dagssetningum og greitt er 25% staðfestingargjald af pöntunum

4.

Við afhendum svo pantanir ca 10 dögum síðar og er þá greidd restin af pöntuninni

Sérhannaðir sokkar

Sérhannaðir sokkar.

Það er að verða vinsælla með hverjum deginum að panta sérhannaða sokka. Sokkar sem annaðhvort eru fyrir einhverskonar söfnun og eru seldir áfram eða fyrir fyrirtæki sem vilja styrkja ímynd sína. Íþróttafélög, skólar og jafnvel fyrirtæki láta hanna sokka með sínu lógói og sínum litum til að sýna liðsheild, sem gjafir eða til að selja félagsmönnum. 

Þú hefur samband við SMART SOCKS og við komum með tillögu að sokkum sem er svo þróuð áfram með þér þar til lokahönnun liggur fyrir

3 stærðir eru í boði (36- 39, 39-42 , 43-45) og er lágmarkspöntun 300 pör pr stærð. ATH að ekki er nauðsynlegt að taka allar stærðir, 300 pör er lágmark (ein stærð).

Afgreiðslutími er ca 6 vikur frá því að hönnun á sokkum liggur fyrir. 50% innborgun í byrjun og 50% greitt 2 vikum eftir afhendingu.

Við afhendum þær pantanir 5. næsta mánaðar og greitt er þá restin af pöntuninni

ÞÓR KA / HAMRARNIR

„Þór/KA og Hamrarnir ákváðu að selja sokka frá Smart Socks í fjáröflunarskyni. Þetta gat ekki verið einfaldara þar sem við fengum allt frá þeim til að auglýsa og gátum því byrjað að selja samdægurs. Allir sem keyptu líka súper ánægðir með sokkana

sem þau fengu“

– Stefán Freyr Jóhannsson

NJARÐVÍK

„Við hjá Njarðvík keyptum 300 pör af sérmerktum sokkum frá Smart Socks og það gekk allt 100% upp. Gæðin á sokkunum uppá 10, afhendingartími

stóðst og sokkarnir rokseldust“

– Grétar Hermannsson

12 + 5 =

Pin It on Pinterest

Share This